Kynning vegna frambođs til formanns SÍM

Hrafnhildur Sigurđardóttir
Fossagata 4101 ReykjavíkSími 562 0051 / 848 6051

http://www.hsig.net
http://www.hrafnhildursig.blog.is
http://www.sim.is (kynning)
http://www.neslist.is

     

                                   

  Ég hef ákveđiđ ađ gefa kost á mér í formannsembćtti SÍM fyrir kjörtímabiliđ 2010-2012, en ađalfundur SÍM verđur haldinn laugardaginn 6. mars 2010 kl.13 í Hugmyndahúsi háskólanna (Saltfélagiđ).
         
Ég er myndlistarkona, búsett í Reykjavík, og sem formađur SÍM mun ég sinna ötullega öllum ţeim störfum sem slíku embćtti fylgja, svo sem fundarsetu og samvinnu međ ráđum og nefndum í borginni auk stjórnarfunda SÍM. Ég tel áríđandi ađ halda áfram ţví mikla uppbyggingarstarfi sem félagiđ hefur unniđ ađ síđastliđin ár og standa vörđ um ţau réttindi sem áunnist hafa. Ég vil ađ SÍM setji sér og öllum félögum, sem sitja í nefndum og ráđum fyrir hönd sambandsins, siđareglur ţar sem verklagsreglur um siđgćđi, gagnsći, lög landsins, jafnrétti óháđ kyni, aldri eđa myndlistarmiđli og opin umfjöllun verđi í forgrunni. Jafnframt vil ég vinna ađ ţví ađ félagar SÍM fái inngöngu í stéttarfélag međ fulla sjúkra- og lífeyristryggingu líkt og ađrar starfsstéttir. Ég er tilbúin ađ vinna af krafti fyrir myndlistarmenn í landinu og ţćtti gott ađ fá athugasemdir og tillögur ađ málefnum sem á ykkur brenna.   
         
Ég útskrifađist úr textíldeild Myndlista- og handíđaskólans áriđ 1986 en 1997-1998 var ég eitt ár í skúlptúrdeild, áđur en ég hélt til Bandaríkjanna, en ţađan útskrifađist ég áriđ 2000 međ MFA í skúlptúr frá háskólanum í Boulder, Colorado. Áriđ 2002 hóf ég nám í Háskóla Íslands ţađan sem ég útskrifast međ Diploma í stjórnun í ársbyrjun 2008, en jafnframt hef ég lokiđ námi til BA-prófs í ensku og ritlist. Í vor lýk ég svo síđustu áföngunum til fullgilds meistaraprófs í Opinberri stjórnsýslu(MPA) međ áherslu á menningarstjórnun og stjórnun félagasamtaka.  
          
Eins og mörg ykkar vitiđ ţegar, ţá hef ég samhliđa ţví ađ starfa sem myndlistarkona gegnt margvíslegum stjórnunarstörfum fyrir SÍM og ađildarfélag ţess Textílfélagiđ í gegnum árin. Ég sat í fulltrúaráđi SÍM 1993-1994 og stjórn ţess 1994-1996 og fyrir hönd ţess í dómnefnd Listskreytingasjóđs 2004-2006. Eins sat ég í stjórn Textílfélagsins frá 1993-1995, fyrir hönd ţess í Form Ísland 1992-1995 og í ýmsum nefndum félagsins frá 2000-2005. Ég hef einnig setiđ í stjórn annara félaga og sjálfseignarstofnana og t.d. veriđ ritari bćđi AFS-skiptinemasamtaka og Textílseturs á Blönduósi.  
         
Undanfarin tvö ár hef ég unniđ ađ uppbyggingu Ness listamiđstöđvar á Skagaströnd, sem eru gestavinnustofur reknar međ svipuđu sniđi og hjá SÍM. Ég fékk ţá hugmynd, ţegar ég sá tvö tóm frystihús til sölu á Skagaströnd, ađ hér vćri tilvaliđ ađ setja upp gestavinnustofur fyrir innlenda og erlenda listamenn. Nes listamiđstöđ (Nes Artist Residency) var síđan stofnuđ í mars 2008 og var ég ráđin sem framkvćmdastjóri í hálfu starfi til ađ standa ađ uppbyggingu og rekstri miđstöđvarinnar. Nú tveimur árum síđar getum viđ tekiđ á móti 13-15 listamönnum í mánuđi og hjá okkur dvöldu á s.l. ári um 110 listamenn. Reynsla mín í ţví starfi mun nýtast SÍM til frekari uppbyggingar á gestavinnustofum ţeirra. 
         
Í komandi kosningum vonast ég eftir stuđningi SÍM félaga. Ef ţú vilt styđja mig til formannsembćttis, ţá biđ ég ţig ađ mćla međ mér viđ ađra í félaginu. Eins getur ţú gerst stuđningsađili á Facebook og hvatt ađra vini og SÍM félaga til ađ gera slíkt hiđ sama međ ţví ađ ,,deila” síđunni međ öđrum.
Kveđja
 Hrafnhildur Sigurđardóttir                         http://www.hsig.netFossagata 4, 101 Reykjavík                      http://www.hrafnhildursig.blog.is    Sími 562 0051 / 848 6051                        http://www.sim.is
hrafn29@hotmail.com                              http://www.neslist.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband