Í stuttu máli sagt – Hrafnhildi Sigurđardóttur í formannssćti SÍM

Málefnin sem ég set á oddinn:
  • Félagiđ  hefur unniđ mikiđ og gott uppbyggingarstarf síđastliđinn áratug. Vil ég halda ţví áfram og standa vörđ um ţau réttindi sem áunnist hafa.

  • Ég vil ađ SÍM setji sér og öllum ţeim sem sitja í nefndum og ráđum fyrir hönd sambandsins siđareglur ţar sem siđgćđi, gagnsći og réttlćti ásamt jafnrétti óháđ kyni, aldri eđa myndlistarmiđli og opin umfjöllun verđi í forgrunni.

  • Ţađ er nauđsynlegt ađ félagar SÍM fái inngöngu í stéttarfélag međ fulla sjúkra- og lífeyristryggingu líkt og ađrar starfsstéttir og vil ég vinna ađ ţví verkefni.

  • Skattayfirvöld hafa hert ađgerđir í virđisaukaskattsmálum ţar sem hartnćr öll list önnur en málverk eiga á hćttu ađ verđa virđisaukaskattskild. Ég vil vinna ađ jafnrétti listanna á ţessum vettvangi og ađ horft verđi til rýmri laga Norđurlandanna í ţví sambandi.

  •  Ég bý og starfa í Reykjavík og mun ţví sjálf sinna ötullega öllum störfum sem formannsembćttinu fylgja s.s fundarsetu og samvinnu međ ráđum og nefndum í Reykjavík, sem sjálfbođaliđum í stjórn SÍM er nú faliđ ađ vinna.

    Hvers vegna Hrafnhildi í formannssćtiđ:
  • Ég hef ţriggja ára stjórnunarnám ađ baki, međ ađaláherslu á stjórnun og rekstur félagasamtaka og menningarstofnana(Diploma í opinberri stjórnsýslu).
  • Ég hef ţriggja ára reynslu í rekstri sem framkvćmdastjóri, hjá Textílsetri Íslands (“07-“08) og viđ stofnun og rekstur Ness listamiđstöđvar á Skagaströnd (“08-“10).
  • Ég hef áralanga reynslu af setu í stjórnum um tíu félagasamtaka og stofnana.
  • Ég er ekki flokksbundin í pólítískum samtökum og ţví ekki bundin eđa lituđ af málefnum ţeirra.
  • Formannsstarf SÍM er 75% starf sem telja má ljóst ađ ekki sé hćgt ađ sinna í fjarvinnu, ţar sem niđur tapast tengslanet, mikiđ og gott uppbyggingarstarf síđustu ára og síđast en ekki síst púlsinn á hvađ er ađ gerast í SÍM húsinu.

    Sjá nánar á vef SÍM http://sim.is/Index/Islenska/Frettir/Syningarigangi/ Međ kveđju
    Hrafnhildur Sigurđardóttir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband