Fyrirheitna landið?

Sem formaður SÍM vildi ég vinna að því að fá samþykkt púnktakerfi líkt og tíðkast í Noregi. Eftir vissan púnktafjölda (sem næst yfirleitt svona um sextugt) þá tryggir ríkið listamanninum “minstelönn” þ.e. að ef hann ekki selur fyrir upphæð sem nemur atvinnuleysisbótum þá fær hann milligjöfina frá ríkinu. Eflaust væri auðveldara að þiggja boð norðmannsins sem vildi gera Ísland ríki í Noregi.   Birt á Facebook 27.feb “10

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband